Pneumocystis lungnabólga - PCP María Tómasdóttir
Pneumocystis Upphaflega talið vera frumdýr. Leiðrétt 1988: er frumstæður einkjarna sveppur. Ascomycetous fungi. P.carinii eða P.jirovecii?
Saga Pneumocystis lýst fyrst 1909 af Carlosi Chagas. Há tíðni PCP meðal nýbura í Mið- og Austur-Evrópu á tímum seinni heimstyrjaldar. 100 tilfellum af PCP lýst í Banda-ríkjunum fyrir 1980. Aukning með tilkomu AIDS.
Lífsferill Pneumocystis
Ónæmissvar Áhættuþættir eru gallar í frumubundna- og vessabundna ónæmissvarinu. Flókið samspil CD4+ T-frumna, alveolar macrophaga og neutrophila. Bólgusvar veldur lungnaskemmdum - neutrophilic infiltration.
Faraldsfræði Flest börn útsett fyrir 3-4 ára aldur. Útbreidd sýking, ekki talið að ákveðnir heimshlutar séu frekar útsettir. Lengi talið að um virkjun á latent sýkingu við ónæmisbælingu væri að ræða. Nú talið að um loftborið smit milli einstaklinga sé að ræða eða umhverfissmit. Ekki að fullu þekkt.
Einkenni Vaxandi mæði, hósti án uppgangs, hitaslæðingur. Sjúklingar án AIDS fá oft skyndilega öndunarbilun í tenglum við aukna ónæmisbælingu. Tachypnea, tachycardia, oft eðlileg lungnahlustun. Geta heyrst væg brakhljóð og ronchi. Einkenni Vaxandi m跼i, hti 疣 uppgangs, hitasl跼ingur. D疣art�ni 10-20% vi� upphaflega s©kingu, verulega aukin ef ™f er � gjg誑lumeer�. Hj� sjlingum sem eru 詢isb詬dir af vdum lyfja f� oft skyndilega dunarbilun � tengslum vi� aukna 詢isb詬ingu. Mortalitet er 30-60%, h誡ri hj� krabbameinssjlingum en ™eim sem eru me� aa undirliggjandi sjda
Rannsóknir og greining Rtg. pulm. sýnir oft bilateral perihilar interstitial infiltröt. Einsleitari og útbreiddari við aukinn sjúkdómsframgang. Aukinn A-a gradient, respiratorísk alkalosa. Getur verið erfið í greiningu - ósértæk einkenni. Ræktast ekki - greining með smásjárskoðun á sputumsýni, bronchoalveolar lavagae. Einstaka sinnum er tekið lungnasýni. Sputum sýni - 50-90% diagnostic yield. Best að nota einstofna mótefni. Bronchoscopia - bronchoalveolar lavage. Sjaldan sem þörf er á sýnatöku. PCR á sputum - rRNA - betra næmi og sértæki. Ekki hægt að gera á sermi enn. Erfi� � greiningu. Einkenni pesifisk, sjuklingar eru oft � fyrirbyggjandi meer� og um fleiri en einn smitvald getur veri� a� r跼a. ゙ar sem sveppurinn r詭tast ekki ™arf gera sm疽j疵skon. Til eru nokkrar litunaraerr og einnig er h詒t a� nota einstofna mefni. Notast er vi� sputum s©ni, broncoalveolar lavage og einstaka sinnum lungnas©ni. Rannsnir T©piskt lit � rtg mynd eru bilateral perihilar interstitial infiltr. Eftir ™v� sem sjdsframgangur verr verr myndin meira einsleit og breidd. Einnig geta s駸t aar breytingar en ™etta er algengast. Stundum sj疽t engar breytingar og ™� getur
Rtg mynd hjá 68 ára manni með PCP sem hafði verið á langtíma sterameðferð vegna inflammatorískar neuropathiu. Blönduð alveolar og interstital infiltrot sem eru greinilegri hægra megin.
A Gomori methenamine. Wright Giemsa. Calcofluor. IF með mótefnum.
Gangur Há dánartíðni. Mikilvægt að hefja meðferð áður en lungnaskemmdir verða miklar. Dánartíðni ef HIV: 15-20% innan mánaðar, 50-55% innan árs. Dánartíðni án HIV: 40% á skömmum tíma. Dánartíðni ef þörf á öndurvél: 60% á skömmum tíma.
Meðferð Trimethoprim - sulfamethoxazole. Trimethoprim og dapsone. Primaquine og clindamycin. Atovaquone. Pentamidine Adjuvant meðferð við alvarlegar sýkingar: Prednisolone.